Splendid plast gróðurhús, 3,0 metrar á breidd
Splendid 3m á breidd-gróðurhús með nylonofnum plastdúk.
Mjög sterk og veðurþolin ræktunarhús sem eru byggð upp úr állitaðri grind sem er klædd með plasti sem er með nylonnet á milli laga. Því rifnar plastið ekki þó komi gat þar sem nylonnetið kemur í veg fyrir það. Hægt er að kaupa bætur og lím til að gera við ef það koma slysagöt.
Hæð veggja 1,5m – hæð í mæni 2,0m
Einföld rennihurð á báðum endum innifalin í verði húsanna.
Lengd | Fermetrar | Verð |
3,0m | 9,0 m2 | 209.000 |
4,5m | 13,5 m2 | 242.000 |
6,0m | 18,0 m2 | 275.000 |
7,5m | 22,5 m2 | 312.000 |
9,0m | 27,0 m2 | 342.000 |
10,5m | 31,5 m2 | 383.000 |
Ræktunarhilla 3m með 6 plöntubökkum 32.300
Við tökum við
Stærri plastgróðurhús
Getum boðið fjölbreytt úrval stærri gróðurhúsa allt að 8,5m á breidd.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir um verð á slíkum húsum hér