Serralux Retro gróðurhús, 3,0 metra breið
Serralux Retro 3m er hús sem byggir á hönnun hefðbunda Serralux hússins nema hvað glerið er aðeins 35,8sm á breidd í stað 75sm á hefðbunda húsinu sem gefur þessu húsi annan svip.
Auk þess er gert ráð fyrir að hlaðinn eða steyptur sökkull sé undir þessu húsi annað hvort 41sm á hæð eða 59sm á hæð.
Heildarvegghæð Retro hússins er 2,08 metrar og er því gróðurhúsið sjálft mishátt eftir hvor vegghæðin er valin.
Hæð í mæni 2,8 metrar
Einföld rennihurð er innifalin í verði. Hægt að setja tvöfalda rennihurð og staðsetja hurðir bæði á endaveggjum og langveggjum
Stærðir í boði:
Verð miðast við állitað hús en mögulegt að velja um 9 RAL liti – sjá hér
| Lengd | Þakgluggar | Fermetrar | Verð | 
| 3.0m | 1 | 9.00 m2 | 421.000 | 
| 3.75m | 2 | 11.25 m2 | 475.000 | 
| 4.5m | 2 | 13.50 m2 | 515.000 | 
| 5,25m | 2 | 15.75 m2 | 552.000 | 
| 6,0m | 2 | 18.00 m2 | 616.000 | 
| 6.75m | 3 | 20.25 m2 | 659.000 | 
| 7.5m | 3 | 22.50 m2 | 710.000 | 

Við tökum við

								  










