Serralux gróðurhús, 2,70 metra breið
Serralux 2,7m á breidd.
Minnsta húsið sem við bjóðum með okkar sérsmíðaða styrktarbita. Mjög öflugt gróðurhús sem þolir verstu veður og er aðeins mjórra og lægra en okkar vinsælustu hús og getur því hentað vel þar sem lítið pláss er á breiddina.
Hæð veggja 1,65m – hæð í mæni 2,3m
Einföld rennihurð innifalin í verði. Hægt að fá hillur og ræktunarbakka sem aukahluti. Einnig er 14sm hilla aukahlutur en hún er yfirleitt staðsett ofar á veggnum og stundum eru þær hafðar 2 ef mikið er ræktað í pottum.
Stærðir í boði:
Verð miðast við állitað hús en mögulegt að velja um 9 RAL liti – sjá hér
Lengd | Þakgluggar | Fermetrar | Verð |
2.25m | 1 | 6.08 m2 | 328.000 |
3.0m | 1 | 8.10 m2 | 360.000 |
3.75m | 2 | 10.13 m2 | 421.000 |
4.5m | 2 | 12.15 m2 | 434.000 |
5,25m | 2 | 14.18 m2 | 475.000 |
6,0m | 2 | 16.20 m2 | 520.000 |
6,75m | 3 | 18.23 m2 | 553.000 |
7,5m | 3 | 20.25 m2 | 605.000 |
Við tökum við