CUBE Veggpotta sett á segli

CUBE Veggpotta sett á segli

kr.25.490

Æðislegir sjálfvökvandi veggpottar frá Lechuza, þrír pottar saman á einum segulplatta platta sem að auðvelda þér að gera heimilið grænna.
Þarft ekkert að umpotta, plast ræktunarpotturinn er settur beint í og sjálf vökvunarkerfið sér um plöntuna.
Segullinn er sterkur en hafið í huga að þyngd pottana má ekki fara yfir 1,75 kg í heildina.

Þú fyllir hólfið undir plöntunni af vatni, plantan sér svo um að skammta sér eftir vatni eftir þörfum. Einnig fylgir flotholt sem sýnir hversu mikið vatn er í pottinum.

Ef þessi vara er ekki til á lager (Available on backorder), getur samt sem áður pantað hér og við sendum vöruna til þín um leið og næsta sending berst.

Additional information

Litur

Hvítur – Háglans, Rauður – Háglans, Dökk grár – Háglans

Hæð

13,5 cm

Breidd

14 cm

Lengd

14 cm