TRIO Cottage

TRIO Cottage

kr.37.490kr.62.490

Æðislegir stílhreinir og flottir sjálfvökvandi pottar frá Lechuza.
Henta vel inni, á pallinn eða í gróðurhúsið. Fyrir blóm eða grænmetis- og ávaxtaplöntur.
Flottir til þess að skipta upp rýmum inni eða úti.

Þú fyllir hólfið undir plöntuni af vatni, plantan sér svo um að skammta sér eftir vatni eftir þörfum. Einnig fylgir flotholt sem sýnir hversu mikið vatn er í pottinum.

Ef að varan er ekki til á lager (Available on backorder) getur þú samt pantað og við sendum þér um leið og næsta sending kemur

Aukahlutir fáanlegir:
Klifurstöng
Upphækkun

Description

Klifurstöng og upphækkun/fætur fylgja ekki með en hægt er að hægt er að panta það sér.


Additional information

Stærð

Trio Cottage 30, Trio Cottage 40

Litur

Svartur, Hvítur, Brúnn, Ljós brúnn, Dökk grár, Ljós grár