Additional information
Litur | Svartur, Hvítur |
---|
kr.4.890
Fallegur sjálfvökvandi blómapottur frá Lechuza. Fullkomninn á borðið eða í gluggakistuna.
Þú fyllir hólfið undir plöntunni af vatni, plantan sér svo um að skammta sér eftir vatni eftir þörfum. Einnig fylgir flotholt sem sýnir hversu mikið vatn er í pottinum.
Ef potturinn er ekki til á lager (Available on backorder), getur þú samt sem áður pantað hér og við sendum hann til þín um leið og næsta sending berst.
Litur | Svartur, Hvítur |
---|