BALCONERA Cottage

BALCONERA Cottage

kr.16.990kr.19.990

Stílhreinn og flottur sjálfvökvandi pottur frá Lechuza. Góðar festingar fylgja með, hentar fyrir Íslenskar aðstæður, á svalirnar eða á pallinn. Auðvelt að renna honum af festingunum.

Þú fyllir hólfið undir plöntunni af vatni, plantan sér svo um að skammta sér eftir vatni eftir þörfum. Einnig fylgir flotholt sem sýnir hversu mikið vatn er í pottinum.

Ef þessi vara er ekki til á lager (Available on backorder), getur þú samt sem áður pantað hér og við sendum vöruna til þín um leið og næsta sending berst

Description

Additional information

Stærð

BALCONERA Cottage 50, BALCONERA Cottage 80

Litur

Svartur, Hvítur, Dökk grár, Ljós grár, Brúnn, Ljós brúnn