Paradiso gróðurhús, 3 metra breið
Paradiso 3 metrar á breidd.
Þetta er í raun sama húsið og WEK nema í staðinn fyrir beina enda þá eru endarnir með útskotum sem setja sterkan svip á húsin. Aðeins er hægt að hafa hurðir á langveggjum á þessu húsi
Hæð veggja 2,0m – hæð í mæni 2,75m
Einföld rennihurð og valmaþak innifalið í verði. Val um tvöfalda hurð eða netahurð.
Hægt að fá breiðar og mjóar hillur í húsið eftir þörfum.
Stærðir í boði:
Verð miðast við állitað hús en mögulegt að velja um 9 RAL liti – sjá hér
Lengd | Þakgluggar | Fermetrar | Verð: Állitað |
3.75m | 2 | 11,25 m2 | 583.000 |
4.5m | 2 | 13,5 m2 | 644.000 |
5,25m | 2 | 15,75 m2 | 721.000 |
6,0m | 2 | 18,0 m2 | 796.000 |
6.75m | 3 | 20,25 m2 | 816.000 |
7.5m | 3 | 22,5 m2 | 829.000 |
Við tökum við